Ruslatýnsla í Kópavogsdal/Kársnesi

Ruslatýnsla í Kópavogsdal/Kársnesi

Legg til að starfsmenn bæjarins gangi reglulega um stíginn í Kópavogadal og út fyrir Kársnes til að halda umhverfinu snyrtilegu. Týna upp rusl, innkaupakörfu og annað, tæma ruslafötur oftar og svo framvegis.

Points

Göngustígurinn er mikið nýttur og alltaf skemmtilegra þegar umhverfið er snyrtilegt. Mikið gert nú þegar t.d. Með því að mála undirgöng og lýsa en alltaf hægt að bæta. Ýtir unfit að öll gangi vel um.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information