Fleiri grenndarstöðvar

Fleiri grenndarstöðvar

Það þarf að fjölga grenndarstöðvum sem hægt er að losa sig við gler og annað sem ekki sem ekki má fara almennu sorptunnurnar. Þegar núverandi flokkunarkerfi var innleitt var okkur lofað að þess hàttar stöðvum yrði fjölgað og aldrei ættu að vera meira en 500 metrar í næstu stöð. Þetta er alls ekki raunin í vesturbænum,(veit ekki með önnur hverfi) Èg hef áður bent á þetta og fékk það svar að tafir hefðu orðið á innflutningi á grenndargámum og þess vegna væru ekki búið að fjölga stöðvunum, það er komið á annað ár síðan og staðan er enn eins.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information