Betri strætó samgöngur niður í Fífu frá Nýbýlavegi

Betri strætó samgöngur niður í Fífu frá Nýbýlavegi

Vantar að hafa einn strætó sem fer beint frá Nýbýlavegi niður í Fífu fyrir öll þau börn sem búa neðan Nýbýlavegs og æfa með hverfisfélaginu - glórulaust að það þurfi að skipta í Hamraborg á ekki lengri leið og að þetta þurfi að taka svona langan tíma. Yfir vetrartímann er ekki hægt að ætlast til að börn frá 10 ára aldri séu að hjóla á æfingar

Points

Gerir börnin sjálfstæðari og minnkar umferð einkabílsins í kringum Fífuna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information