Að a.m.k hver grunnskóli sé með sameiginlegt kerfi sem tryggir að það komi bara einn upplýsingapóstur frá skólanum og Fristund til foreldra, óháð fjölda barna.
Núna geta komið 3-4 tölvupóstar per barn frá td íþróttakennara, umsjónarkennara, skólastjórnendum og Fristund. Það er alltof mikið og svo bætast póstar við frá frístunda starfi barnanna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation