Það væri rosa gott ef það væri hægt að nota eitt app fyrir tilkynningar og skráningar bæði í leikskólum og grunnskólum í Kópavogi. Þetta er orðið svo mikið að þurfa að hafa 2-3 mismunandi öpp ef foreldri er með barn á báðum stöðum, Mentor fyrir grunnskóla, Vala frístund fyrir grunnskóla, Vala fyrir leikskólann og fleira. Síðan bætist núna við Læsir app fyrir grunnskóla.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation