Virkni og Vellíðan komi í Garðabæ

Virkni og Vellíðan komi í Garðabæ

Virkni og Vellíðan er með mjög metnaðarfullt hreyfi-og heilsuprógram í Kópavogi fyrir eldri borgara. Stýrt af miklu fagfólki, einnig sérhæfðu í eldri borgurum. Mjög mikið úrval tíma. Mér finnst það sem boðið er upp á t.d. af FEBG, í Garðabæ fremur aumt og lítið úrval.

Points

Fjárfesting í heilsu eldri borgara er lýðheilsumál og sparnaður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information