Virkni og Vellíðan er með mjög metnaðarfullt hreyfi-og heilsuprógram í Kópavogi fyrir eldri borgara. Stýrt af miklu fagfólki, einnig sérhæfðu í eldri borgurum. Mjög mikið úrval tíma. Mér finnst það sem boðið er upp á t.d. af FEBG, í Garðabæ fremur aumt og lítið úrval.
Fjárfesting í heilsu eldri borgara er lýðheilsumál og sparnaður.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation