Hjólastígur milli Vífilsstaða / Urriðaholts og Spretts.

Hjólastígur milli Vífilsstaða / Urriðaholts og Spretts.

Þetta er góð tenging milli Garðabæjar og Kópavogs. Þarna er mjór illa farinn vegur og stórhættulegt að hjóla hann vegna þess og hraða umferðar sem vill taka fram úr hjólreiðafólki. Mikil samgöngu- og tómstundabót að fá hjólastíg. Mér sýnist vera nóg pláss t.d. í jaðri skógræktarinnar.

Points

Hreyfing og útivera bætir heilsu = minnkar fjárútlát.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information