Breyting á relgum um Hvatapeninga

Breyting á relgum um Hvatapeninga

Mér finnst að það ætti að vera hægt að nýta hvatapeninga í almenn kort en ekki einungis námskeið. Við vitum að það er mikið brottfall úr skipulagðir íþróttaiðkun hjá unglingum í Garðabæ og ætti að vera auðvelt að sjá það í gögnum bæjarins. En við vitum líka að öll hreyfing er forvörn. Það ætti að vera hægt að kaupa kort í ræktina , sund, klifið svo sem badminton eða álíka, vetarkort í Bláfjöll svo eitthvað sé nefnt. Það ætti að vera markmið að öll ungmenni nýti sína hvatapeninga í hreyfingu.

Points

Það er mjög mikilvægt að unglingar sem ekki eru að æfa neitt, geti nýtt hvatapeningana sína. Meiri tími í hreyfingu og íþróttir hafa bein áhrif á hvað þau velja að gera eða ekki gera þegar þau hafa lausa stund.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information